Íslenskir kirkjugarðar

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 2. hluti

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík er staðsettur rétt vestan við Grindavík og liggur að sjó. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 810 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Ath. að þetta er ekki allur garðurinn sem hefur verið myndaður, […]

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 2. hluti Read More »

Hjarðarholtskirkjugarður í Laxárdal

Hjarðarholtskirkjugarður í Laxárdal

Hjarðarholtskirkjugarður í Laxárdal er staðsettur í Laxárdalshr. í Dalasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 284 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Hjarðarholtskirkjugarður í Laxárdal Read More »

Fáskrúðarbakkakirkjugarður

Fáskrúðarbakkakirkjugarður

Fáskrúðarbakkakirkjugarður er staðsettur í Miklaholtshr. í Snæfellsnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 82 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Fáskrúðarbakkakirkjugarður Read More »

Sleðbrjótskirkjugarður

Sleðbrjótskirkjugarður

Sleðbrjótskirkjugarður er staðsettur Hlíðarhrepp í N-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 78 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Sleðbrjótskirkjugarður Read More »

Þingmúlakirkjugarður

Þingmúlakirkjugarður

Þingmúlakirkjugarður er staðsettur í Skriðdalshrepp í S-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), aðeins 15 einstaklingar jarðaðir þar, en skráning þar virðist aðeins ná yfir þá sem hafa látist eftir árið 2000.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel

Þingmúlakirkjugarður Read More »

Staðastaðarkirkjugarður

Staðastaðarkirkjugarður

Staðastaðarkirkjugarður er staðsettur í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 106 einstaklingar jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Staðastaðarkirkjugarður Read More »

Kolbeinsstaðakirkjugarður

Kolbeinsstaðakirkjugarður

Kolbeinsstaðakirkjugarður er staðsettur í Kolbeinsstaðahrepp í Snæfellsnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 30 einstaklingar jarðaðir þar, allir eru þeir látnir árið 2000 eða síðar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður

Kolbeinsstaðakirkjugarður Read More »

Hvammskirkjugarður í Norðurárdal

Hvammskirkjugarður í Norðurárdal

Hvammskirkjugarður í Norðurárdal er staðsettur í Norðurárdalshr. í Mýrasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 98 einstaklingar jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar

Hvammskirkjugarður í Norðurárdal Read More »

Djupavogskg 4U0A5390

Djúpavogskirkjugarður

Djúpavogskirkjugarður er, eins og nafnið gefur til kynna, staðsettur á Djúpavogi. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 217 einstaklingar jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann

Djúpavogskirkjugarður Read More »