N-Múlasýsla

Sleðbrjótskirkjugarður

Sleðbrjótskirkjugarður

Sleðbrjótskirkjugarður er staðsettur Hlíðarhrepp í N-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 78 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Sleðbrjótskirkjugarður Read More »

Heimagrafreitur Hesteyri IMG 9721

Klyppsstaðarkirkjugarður

Í heimagrafreitinum að Hesteyri við Mjóafjörð hvíla 10 einstaklingar. Sú fyrsta til vera greftruð þar var Þórunn Ólafía Pálsdóttir Ísfeld en hún lést 5. mars 1908. Óskaði sonur hennar eftir heimagreftri og fékk hann stutt svar í símskeyti, að það væri því aðeins leyft að „sérstaklega stæði á“. Sóknarpresturinn leit svo á að óskir konunnar sjálfrar væru fullnægjandi ástæða (yfirvöld hefðu tæpast litið svo á). Hann gróf því konuna í reitinn, þann 30. mars 1908, og vígði hann um leið. Tveimur árum síðar ber bóndinn sig svo eftir formlegu leyfi.

Klyppsstaðarkirkjugarður Read More »

asifellum4U0A2239

Kirkjugarðurinn í Fellabæ

Staðsetning: Fellabær. Fjöldi einstaklinga: 34 Fjöldi legsteinamynda: 32 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 19 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Fellabæ var vígður árið 1984, væntanlega í tengslum við að verulega fjölgaði íbúum í Fellabæ. Eftir því sem ég kemst næst er Anna Jósafatsdóttir vökukona garðsins, en hún var jörðuð 7. janúar 1984. Þegar

Kirkjugarðurinn í Fellabæ Read More »