Eyjafjarðarsýsla

Grundarkirkjugardur IMG 1235

Grundarkirkjugarður

Grundarkirkjugarður er staðsettur í Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (desember 2023), 173 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Grundarkirkjugarður Read More »

Modruvallaklausturskirkjugardur nyi IMG 1845

Möðruvallaklausturskirkjugarður nýi

Möðruvallaklausturskirkjugarður nýi er staðsettur í Arnarneshreppi í Eyjafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 196 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Möðruvallaklausturskirkjugarður nýi Read More »

Stærra-Árskógskirkjugarður

Stærra-Árskógskirkjugarður

Stærra-Árskógskirkjugarður er staðsettur í Árskógshreppi í Eyjafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 242 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Stærra-Árskógskirkjugarður Read More »

Kaupangskirkjugarður

Kaupangskirkjugarður

Kaupangskirkjugarður er staðsettur í Öngulsstaðahreppi í Eyjafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 142 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Brynja Þorbjörnsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Kaupangskirkjugarður Read More »

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði er staðsettur í Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023) 136 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði Read More »