Árnessýsla

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi er staðsettur í Grímsneshreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 13 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 2000 eða síðar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi Read More »

Kaupangskirkjugarður

Bræðratungukirkjugarður

Bræðratungukirkjugarður er staðsettur í Biskupstungnahrepp í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (ágúst 2023), 13 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir eftir 2001.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Bræðratungukirkjugarður Read More »

Stóra-Núpskirkjugarður

Stóra-Núpskirkjugarður

Stóra-Núpskirkjugarður er staðsettur í Gnúpverjahreppi (nú Gnúpverja- og Skeiðahreppur) í Árnessýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (apríl 2023), 345 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Stóra-Núpskirkjugarður Read More »

hreppholar003

Hrepphólakirkjugarður

Staðsetning: Hrunamannahr., Árnessýslu. Fjöldi einstaklinga: 166 Fjöldi legsteinamynda: 99 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 83 Fjöldi karla: 83 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Hrepphólakirkja stendur í norðvesturhluta kirkjugarðsins en mestur hluti garðsisn er suðaustan og sunnan hennar. Sáluhlið er fram undan suðvesturstafni kirkjunnar og annað hlið minna við safnaðarheimilið. Garðinum hallar til suðausturs. Hann er girtur vírnetsgirðingu að

Hrepphólakirkjugarður Read More »