A-Húnavatnssýsla

Undirfellskirkjugardur IMG 3014

Undirfellskirkjugarður

Undirfellskirkjugarður er staðsettur í Áshreppi í A-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 202 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Undirfellskirkjugarður Read More »

Undirfellskirkjugardur IMG 3014

Valþjófsstaðarkirkjugarður

Valþjófsstaðarkirkjugarður er staðsettur í Fljótsdalshreppi í N-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (nóvember 2023), 45 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tóku Hörður Gabríel og Trausti Traustason og fá þeir kærar þakkir fyrir!

Valþjófsstaðarkirkjugarður Read More »

Hoskuldsstadakirkjugardur IMG 2673

Spákonufellskirkjugarður

Spákonufellskirkjugarður er staðsettur í Vindhælishreppi í A-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 318 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Spákonufellskirkjugarður Read More »

Hoskuldsstadakirkjugardur IMG 2458

Höskuldsstaðakirkjugarður

Höskuldsstaðakirkjugarður er staðsettur í Vindhælishreppi í A-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 139 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Höskuldsstaðakirkjugarður Read More »

Hofskirkjugardur a Skagastrond IMG 2802

Hofskirkjugarður á Skagaströnd

Hofskirkjugarður á Skagaströnd er staðsettur í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 120 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Hofskirkjugarður á Skagaströnd Read More »

Bolstadarhlidarkirkjugardur IMG 2947

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður er staðsettur í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 134 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður Read More »