Heimagrafreitur Hólmi í Landbroti
Heimagrafreiturinn að Hólmi í Landbroti var vígður 18. september 1938 er Bjarni Runólfsson, bóndi og rafvirki, var lagður þar til hinstu hvílu. Staðinn, hól í austur frá bænum, hafði hann sjálfur valið. Þar hafði hann leikið sér í bernsku og séð hinn víða fjallafaðm með fögrum hlíðum og hvítum jökulbungum.
Heimagrafreitur Hólmi í Landbroti Read More »