Heimagrafreitir

oktober2021IMG 1522

Heimagrafreitur Múlakoti

Staðsetning: Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu.Fjöldi einstaklinga: 11 Fjöldi legsteinamynda: 13 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 7 Fjöldi karla: 4 Meðalaldur: 72 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Múlakoti hvíla hjónin Túbal Karl Magnús Magnússon og Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir ásamt börnum þeirra, barnabörnum og mökum (sjá mynd). Túbal og Guðbjörg bjuggu í Múlakoti alla sína búskapartíð, hátt á fjórða tug ár, en […]

Heimagrafreitur Múlakoti Read More »

hafsteinsst03

Heimagrafreitur Hafsteinsstöðum

Staðsetning: Staðarhr., Skagafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 6 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Hörður Gabríel. Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 4 Meðalaldur: 85 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitunum á Hafsteinsstöðum hvíla Magnús Jónsson frá Fjalli, bróðir hans Jón Jónsson dannebrogsmaður og hreppstjóri ásamt konu Jóns Steinunni Árnadóttur og þremur börnum hans. Magnús Jónsson frá Fjalli var bóndi og fræðimaður. Hann reisti bú á

Heimagrafreitur Hafsteinsstöðum Read More »