Heimagrafreitir

heimaglaekjarb299180580 399623402267390 8979599159161969834 n

Heimagrafreitur Lækjarbotnum

Staðsetning: Seltjarnarneshr., Kjósarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 1 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Hörður Gabríel og Helgi Jónsson (2022). Fjöldi kvenna: 0 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 77 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Sumardaginn fyrsta (23. apríl) árið 1913 var félagið Væringjar stofnaður af séra Friðrik Friðrikssyni. Í upphafi mun ekki hafa verið ætlunin að félagið yrði starfrækt sem skátafélag, enda var tekinn upp búningur fornmanna, […]

Heimagrafreitur Lækjarbotnum Read More »

IMG 8995

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal

Staðsetning: Skriðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 14 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2016). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 49 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum að Þorvaldsstöðum í Skriðdal hvíla 7 einstaklingar, Benedikt Eyjólfsson og Vilborg Jónsdóttir ásamt afkomendum þeirra. Árið 1884 réðst Benedikt í að kaupa Þorvaldsstaði í Skriðdal, með allri áhöfn, af Gunnlaugi bónda Jónssyni frá Bót,

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Skriðdal Read More »

x294015617 3246887855548608 1412067712902920322 n

Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði

Staðsetning: Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 9 Ljósmyndari: Ásta Guðrún Sveinsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 4 Fjöldi karla: 8 Meðalaldur: 41 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Espihóll í Eyjafirði er fornt höfuðból og sýslumannssetur og jörðin talin ein besta bújörð í sýslunni. Sagt hefur veriði, að ekki hafi nema tveim bændum á síðustu öldum tekist að verða fátækir á Espihóli, en

Heimagrafreitur Espihóli í Eyjafirði Read More »

4U0A1483

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 10 Fjöldi legsteinamynda: 13 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Þorvaldsstöðum í Breiðdal hvíla hjónin Jón Björgólfsson og Guðný Jónasdóttir ásamt 5 börnum þeirra og mökum þriggja barna þeirra. Jón og Guðný giftust árið 1916 og tóku þá við búi á Þorvaldsstöðum í

Heimagrafreitur Þorvaldsstöðum í Breiðdal Read More »

leidi angelu kruger

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 2 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndari: Þór Magnússon (1966). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 0 Meðalaldur: 14 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í dag er þessi heimagrafreitur hvergi sjáanlegur. Nákvæm staðsetning var að vissu leiti í vafa, en þó var vitað að hluti af þeirri lóð sem í dag myndar Thorvaldsensstræti 6 í Reykjavík var fengin Krüger lyfsala af

Heimagrafreitur við Víkurkirkjugarð Read More »

heimagrafhafnarfirdi170120221

Heimagrafreitur Setbergi

Staðsetning: Hafnarfjörður.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 5 Meðalaldur: 39 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Heimagrafreiturinn Setbergi er staðsettur að Hólsbergi 13 í Hafnarfirði. Þar hvílir Jóhannes Jóhannesson Reykdal ásamt konu sinni Þórunni Böðvarsdóttur Reykdal og fimm börnum þeirra sem dóu þegar þau voru á aldrinum 12 til 34 ára (þau hjónin eignuðust

Heimagrafreitur Setbergi Read More »

heimagrhoskuldsst3

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum

Staðsetning: Breiðdalshr., S-Múlasýslu.Fjöldi einstaklinga: 7 Fjöldi legsteinamynda: 7 Ljósmyndari: Hákon Hansson (2021). Fjöldi kvenna: 5 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höskuldsstaðir er þriðji innsti bær í suðurdal Breiðdals, þar fyrir innan eru Höskuldsstaðasel og Þorgrímsstaðir innst. Ekki er lengur búið á þessum bæjum en á Þorgrímsstöðum er glæsilegt hótel sem er opið yfir sumarmánuðina. Síðustu ábúendur

Heimagrafreitur Höskuldsstöðum Read More »

IMG 4366

Heimagrafreitur Grýtubakka

Staðsetning: Hofshr., Skagafjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 5 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2017). Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 67 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Grýtubakka hvíla fimm einstaklingar. Það eru hjónin Bjarni Arason og Snjólaug Júlíana Sigfúsdóttir kona hans ásamt syni þeirra Ara Bjarnasyni og konu hans Sigríði Árnadóttur. Ég er því miður ekki með myndir af

Heimagrafreitur Grýtubakka Read More »

heimaghalldorsstimage0

Heimagrafreitur Halldórsstöðum í Laxárdal

Staðsetning: Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 5 Fjöldi legsteinamynda: 6 Ljósmyndari: Ásdís Þula Þorláksdóttir. Fjöldi kvenna: Invalid data source. Please correct the following errors:The data source contains no valid data Fjöldi karla: Invalid data source. Please correct the following errors:The data source contains no valid data Meðalaldur: 82 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í heimagrafreitnum á Halldórsstöðum í Laxárdal hvíla Páll Þórarinsson og

Heimagrafreitur Halldórsstöðum í Laxárdal Read More »