Heimagrafreiturinn Stakkahlíð í Loðmundarfirði
Heimagrafreiturinn Stakkahlíð í Loðmundarfirði var þinglýstur 15. júní 1959 og var það Stefán Baldvinsson bóndi í Stakkahlíð sem stóð fyrir því. Hann var sá fyrsti sem var lagður þar til hvílu, 5 árum síðar og hefur grafreiturinn væntanlega verið vígður þá.
Heimagrafreiturinn Stakkahlíð í Loðmundarfirði Read More »