Húsavík er stærst víkna milli Borgarfjarðar og Loðmundarfjarðar. Þar segir Landnáma að Þorsteinn kleggi hafi numið land og út af honum séu Húsvíkingar komnir. Inn af víkinni gengur grösugur dalur sem skiptist síðan í þrjá minni dali.
Elstu heimildir um kirkjuna í Húsavík eystri eru frá 1834. Hún stóð þá niður á sjávarbakkanum utan við svonefnt Smáragil, og var í frekar bágbornu ástandi. Þar var einnig gamli kirkjugarðurinn (eldri). Sjávarbakkarnir þarna eru háir og eyðast stöðugt, og byrjun 20. aldar hafði um fjórði partur af gamla kirkjugarðinum hrunið niður fyrir sig. Var þá nýr garður vígður neðst í túni.
Heimildir:
Austri 17.12.1998, s. 21
www.borgarfjordureystri.is
2 |
9 |
Jósep Jósepsson, Trausti Traustason.
Hluti af Klyppsstaðarprestakalli í Loðmundarfirði (–1888).
Hluti af Desjarmýrarprestakalli (1888–1974).
- Klyppsstaður í Loðmundarfirði - Prestþjónustubók 1784-1816
Prestsþjónustubók 1784-1816. Séra Finnur þorsteinsson hefur notað bókina sem bréfabók 1882-1887. - Klyppsstaður í Loðmundarfirði - Prestþjónustubók 1817-1856
Prestsþjónustubók 1817-1856. Manntal 1816. - Klyppsstaður í Loðmundarfirði - Prestþjónustubók 1817-1858
Prestsþjónustubók 1817-1858. - Klyppsstaður í Loðmundarfirði - Prestþjónustubók 1826-1857
Prestsþjónustubók Húsavíkur 1826-1857. - Klyppsstaður í Loðmundarfirði - Prestþjónustubók 1858-1903
Prestsþjónustubók Húsavíkur 1858-1903 - Klyppsstaður í Loðmundarfirði - Prestþjónustubók 1859-1928
Prestsþjónustubók 1859-1888 og 1922-1928. (Prestsþjónustubók 1889-1921(þ) hefur brunnið, líklega á Dvergasteini 11. 3. 1922, sbr. prestsþjónustubók Dvergasteins 1929-1942, bls. 54). -
Prestsþjónustubók 1850-1906. (Rangt bundin aftast).Prestsþjónustubók 1906-1951.
Hluti af Klyppsstaðarprestakalli í Loðmundarfirði (–1888).
Hluti af Desjarmýrarprestakalli (1888–1974).
- Klyppsstaður - Sóknarmannatal 1795-1843
Sóknarmannatal 1795-1815, 1829, 1830, 1833, 1835, 1837 og 1840-1843. - Klyppsstaður - Sóknarmannatal 1845-1877
Sóknarmannatal 1845-1877. (Sóknarmannatal 1878-1887 er ekki til. Eftir 1888: sjá Dvergastein BC 3 og áfram, og Desjarmýri BC 8 og áfram vegna Húsavíkursóknar). - Desjarmýri - Sóknarmannatal 1877-1894
Sóknarmannatal 1877-1894. Húsavík frá 1888. - Desjarmýri - Sóknarmannatal 1895-1905
Sóknarmannatal 1895-1905. - Desjarmýri - Sóknarmannatal 1906-1926
Sóknarmannatal 1906-1926. - Desjarmýri - Sóknarmannatal 1927-1950
Sóknarmannatal 1927-1950. - Desjarmýri - Sóknarmannatal 1951-1952
Sóknarmannatal 1951-1952.