1915 – Fram VE 176
Vélbáturinn Fram VE 176 var byggður í Danmörku árið 1914 og vel útbúinn að öllu leyti. Vélin var sérstaklega aflmikil og…
1920 – Már VE 178
Smíðin á vélbátnum Má VE 178 hófst vorið 1914 í Tangafjöru í Vestmannaeyjum. Gekk allt að óskum og var báturinn tilbúinn…
1930 – Ari VE 235
Aðfaranótt 24. janúar 1930 réru flestir bátar frá Vestmannaeyjum. Veður var þá dágott, austankaldi. Veðurspáin kvöldinu áður sagði verða mundu hæga…
1932 – Hulda GK 475
Hulda GK 475 var smíðuð í Reykjavík árið 1914, úr eik og furu. Var hún um 11 smálestir að stærð. Hulda kom…
1940 – DS Bisp
DS Bisp var norskt flutningaskip frá Haugasundi, byggt árið 1889 í hafnarborginni Sunderland í Englandi af Sunderland Shipbuilding Co. Var það…
1941 – Jarlinn GK 272
Jarlinn GK 272 var byggður árið 1890 í Bretlandi sem togari en var síðar breytt í línuveiðara. Hann fékk upprunalega nafnið…
1941 – Pétursey ÍS 100
Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var 91 tonn að stærð, smíðuð árið 1902 í Kristiansund í Noregi. Var hún eign hlutafélagsins Vísis…
1945 – Fjölnir ÍS 7
Fjölnir ÍS 7 var smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd í Selby á Englandi í janúar árið 1922 og hét þá…
1950 – Helgi VE 333
Helgi VE 333 var, á sínum tíma, stærsta mótor-fiskiskipið sem smíðað hafði verið á Íslandi, 119 rúmlestir að stærð, og var…
1952 – Grindvíkingur GK 39
Grindvíkingur GK 39 var eikarbátur, smíðaður á Akranesi árið 1947. Var hann 66 smálestir, með 200 hestafla Lister dísel vél, og…
1952 – Valur AK 25
Valur AK 25 var 66 rúmlesta eikarbátur, smíðaður í Svíþjóð árið 1946. Var hann keyptur til landsins af hlutafélaginu Víði á…
1962 – Stuðlaberg NS 102
Stuðlaberg NS 102 var 152 lestir að stærð og skráð á Seyðisfirði. Það var smíðað úr stáli í Mandal í Noregi…
1964 – Mummi ÍS 366
Mummi ÍS 366 var smíðaður úr eik árið 1946 og var 54 brúttólestir að stærð. Hafði hann áður verið í eigu…
1964 – Sæfell SH 210
Vélbáturinn Sæfell SH 210 var 74 tonna eikarbátur, með 400 ha. MaK dísel vél, smíðaður í Travemünde í Þýskalandi árið 1959….
1980 – Gullfaxi ÍS 594 – Eiríkur Finnsson ÍS 26 – Vísir BA 44
Þann 25. febrúar 1980 fórust tveir rækjuveiðibátar í Ísafjarðardjúpi og einn í Arnarfirði í aftakaveðri sem gekk yfir Vestfirði. Alls fórust…
1980 – Skuld VE 263
Skuld VE 263 var 15 tonn, byggð árið 1921 í Danmörku, lengd árið 1943 og sett í hana156 hestafla Scania Vabis…
1984 – Hellisey VE 503
Hellisey VE 503 var smíðuð í V-Þýskalandi árið 1956. Var hér um 75 tonna stálskip að ræða og hét það áður…
1985 – Bervík SH 43
Bervík SH 43 var eikarbátur 36 brl. að stærð, byggður á Ísafirði árið 1954 og var í eigu skipstjórans, Úlfars Kristjónsson…
1989 – Sæborg SH 377
Sæborg SH 377 var 66 tonna stálbátur, smíðuð í Bardenfleth í Þýskalandi árið 1956. Í gegnum árin bar hún alltaf nafnið…
2001 – Svanborg SH 404
Svanborg SH 404 var 15,6 metrar langur stálbátur, 5 metrar að breidd og mældist 29,9 brúttólestir. Í bátnum var 474 hestafla…
Belgíski togarinn Georges-Edouard
Í kirkjugarðinum í Vík í Mýrdal hvíla 5 belgískir sjómenn. Þeir létust þegar belgíski togarinn Georges-Edouard strandaði á Mýrdalssandi 13. febrúar…
Eyfirðingur EA 480
My special thanks go to all the people of Stronsay who helped me gather information about the shipwreck of Eyfirðingur EA…
Geir GK 198
Vélbáturinn Geir GK 198 var 22 smálestir að stærð, smíðaður í Reykjavík árið 1938 og var mjög traustur bátur. Eigandi hans…
Guðrún VE 163
Guðrún VE 163 var hinn traustasti bátur, 49 smálestir að stærð smíðaður úr eik í Eyjum 1943, en 1949 keypti Ársæll…
Kútter Geir
Kútter Geir var smíðaður í Grimsby árið 1887 og seldur til Íslands um aldamótin 1900. Kaupandinn var Geir Zoëga kaupmaður og…
Kútter Georg
Kútter Georg var, á þeim tíma sem hann fórst, talinn besta skipið í öllum íslenska fiskiskipaflotanum. Það var 84 smálestir að…
Max Pemberton
Togarinn Max Pemberton var 323 rúmlesta stálskip, smíðað 1917. Aðaleigandi hans var Halldór Þorsteinsson skipstjóri. Þótt skipið væri orðið 26 ára…
Oddur BA 12
Oddur BA-12 var opinn bátur, 4½ lest að stærð, með 16 hestafla Lister dieselvél. Hann lagði af stað frá Flatey um…
Reykjavíkin
Skipið Reykjavíkin kom til Reykjavíkur 25. mars 1873. Var þetta nýsmíðað danskt skip, tvísiglt með skonnortulagi og var stærð þess mæld…
Riddarin TG 308
Fiskiskútan „Riddarin“ frá Trangisvági í Færeyjum, var 90 tonna eikarskip, smíðað í Englandi og var 22ja manna áhöfn á honum. Í lok…
Sæborg EA 383
Sæborg EA 383 var stálskip smíðað í Noregi 1908, þá 69 rúmlestir brúttó að stærð. Árið 1942 var það yfirbyggt og…
Seglskipið Gyða
Seglskipið Gyða var eign Péturs J. Thorsteinssonar og var hún gerð út frá Bíldudal. Hún var einmastraður þiljubátur, smíðuð 1892 í…
Skonnortan Hekla
Skonnortan Hekla var 120 tonn, sterkt og vandað skip og vel búin út að öllu. Hún var í eigu Garðars Gíslasonar…
Teinæringurinn Snarfari
10. desember 1861 lögðu þrír teinæringar frá Flatey og Bjarneyjum af stað í hákarlaleguferð. Formennirnir voru Ólafur…
Valtýr RE 98
Þilskipið Valtýr RE 98 (áður Anna Breiðfjörð) var í eigu Brydes-verzlunarinnar. Skipstjóri á Valtý var Pétur Mikkel Sigurðsson, dugnaðarmaður mikill og…
Veiga VE 291
Aðfaranótt laugardagsins 12. apríl 1952 réru allir bátar frá Eyjum. Veður var slæmt um nóttina en fór batnandi með morgninum. Veiga…
Víðir VE 265
Vélbáturinn Víðir VE 265 var smíðaður í Rosendal í Noregi árið 1929 fyrir Valdimar Kristmundsson útgerðarmann í Keflavík og fékk nafnið…
Þormóður BA 291
Vélskipið Þormóður BA 291 (áður Aldan EA 625) var upphaflega byggt í Lowestoft í England árið 1919, var úr eik og…
Þuríður formaður VE 233
Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í…