hit counter
  • First Name:   
  • Last Name:   

Legstaðaleit

Photos of Icelandic graves

Skipsskaðar

Mynd

Nafn

Fæðingard.

Dánard.

Aths.


Ársæll Þórarinsson
Ársæll Þórarinsson 01-01-1927 09-02-1946 Vélstjóri á
vélbátnum Öldunni NS 202
Aldan NS 202
frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri.
Heimild:Morgunblaðið 12-02-1946, s. 2

Björn Maron Jónsson
Björn Maron Jónsson 16-08-1949 10-01-1970 Var stýrimaður á vélbátnum
Sæfara BA-143
Vb. Sæfari BA-143
frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V. Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.
Heimild:Sjómannablaðið Víkingur 01-02-1970, s. 4

Mynd vantar
Einar Trausti Guðmundsson 01-09-1913 18-10-1933 Réri til fiskjar frá Bjarneyjum á Breiðafirði ásamt tveimur öðrum (þ.á.m. yngri bróður sínum Jóni Valgeir), á litlum opnum vélbát, en ekki spurðist frekar til bátsins.
Heimild:MBL 21-10-1933, s. 5.

Erlendur Magnússon
Erlendur Magnússon 06-07-1949 10-01-1970 Var 2. vélstjóri á vélbátnum
Sæfara BA-143
Vb. Sæfari BA-143
frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V. Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.
Heimild:Sjómannablaðið Víkingur 01-02-1970, s. 4

Mynd vantar
Erlingur Þorgrímsson 05-02-1923 09-02-1946 Skipverji á vélbátnum
Magna
Magni NK 68
frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 77, Morgunblaðið 12-02-1946, s. 1.

Mynd vantar
Friðfinnur Hjörtur Hinriksson 04-11-1904 04-11-1932 Féll útbyrðis af m/b Smyrill í fiskiróðri og drukknaði.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 404-405

Mynd vantar
Gísli Jóhann Yngvason 30-09-1947 31-07-1979 Starfaði á krabbabáti sem varð gerður út frá Alaska. Var hann að fara frá móðurskipinu á litlum bát inn á höfnina í bænum Unalaska. Þegar hann var kominn inn á innri höfnina mun hann hafa fallið útbyrðis. Sjónarvottar sáu hvar Gísli var á sundi við bátinn, en báturinn mun hafa rekist á hann og fannst líkið ekki.
Heimild:Morgunblaðið 11-08-1979, s. 3

Guðjón Vigfússon
Guðjón Vigfússon 28-06-1898 12-03-1941 Var 1. vélstjóri á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Guðlaugur Magnússon
Guðlaugur Magnússon 13-06-1890 09-02-1946 Var háseti á vélbátnum
Max IS 8
Max IS 8
frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 79.

Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson
Guðmundur Hrómundur Hjálmtýsson 13-05-1951 10-01-1970 Var háseti á vélbátnum
Sæfara BA-143
Vb. Sæfari BA-143
frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V. Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.
Heimild:Sjómannablaðið Víkingur 01-02-1970, s. 4

Guðmundur Kristján Guðmundsson
Guðmundur Kristján Guðmundsson 14-01-1897 09-02-1946 Var skipstjóri á vélbátnum
Geir GK 198
Geir GK 198
frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri.
Heimild:Faxi, 01-01-1986, s. 26

Mynd vantar
Guðmundur Magnússon 05-01-1927 09-02-1946 Háseti á
vélbátnum Öldunni NS 202
Aldan NS 202
frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri.
Heimild:Þjóðviljinn 12-02-1946, s. 1

Gunnar Einarsson
Gunnar Einarsson 19-10-1945 10-01-1970 Var 1. vélstjóri á vélbátnum
Sæfara BA-143
Vb. Sæfari BA-143
frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V. Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.
Heimild:Sjómannablaðið Víkingur 01-02-1970, s. 4

Gunnar Sævar Gunnarsson
Gunnar Sævar Gunnarsson 08-01-1934 10-01-1970 Var matsveinn á vélbátnum
Sæfara BA-143
Vb. Sæfari BA-143
frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V. Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.
Heimild:Sjómannablaðið Víkingur 01-02-1970, s. 4

Halldór Georg Magnússon
Halldór Georg Magnússon 04-10-1918 12-03-1941 Var háseti á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Halldór Sigurðsson
Halldór Sigurðsson 26-04-1929 09-02-1946 Var skipverji á vélbátnum
Magna
Magni NK 68
frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 77, Sjómannablaðið Víkingur, 01-05-1946, s. 132.

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson 16-12-1916 12-03-1941 Var stýrimaður á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns. Hallgrímur var dugnaður og efnismaður.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Mynd vantar
Haraldur Guðmundsson 23-01-1913 01-05-1935 Féll útbyrðis af m/b Auði Djúpúðgu í fiskiróðri og drukknaði. Var að snúa bátnum, tók snöggt í stýristauminn, en taumurinn slitnaði og við það datt hann útbyrðis. Veður var gott.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 406-407

Hreiðar Árnason
Hreiðar Árnason 10-10-1945 10-01-1970 Var skipstjóri á vélbátnum
Sæfara BA-143
Vb. Sæfari BA-143
frá Tálknafirði. Sæfari fór á sjó á föstudagsmorgni 9. janúar 1970. Síðast heyrðist til bátsins kl. 2:30 aðfaranótt sunnudags. Var báturinn þá með bilaðan radar, en hafði nýlokið við að draga línuna. Báturinn var þá staddur á 66,6° N og 25° V. Síðdegis þennan sunnudag hófu mörg skip leit að bátnum, þar á meðal breskir togarar og eftirlitsskipið "Orsing", einnig flugvél frá Keflavíkurflulgvelli. Var vindur þá 8-9 vindstig og bjart á Tálknafirði, en bylur úti fyrir. Næstu daga var víðtækri leit haldi áfram, en reyndist árangurslaus og var báturinn talinn af fimmtudaginn 15. janúar 1970.
Heimild:Sjómannablaðið Víkingur 01-02-1970, s. 4

Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson
Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson 25-01-1907 12-03-1941 Var háseti á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Jóhann Dagbjartsson
Jóhann Dagbjartsson 07-03-1924 09-02-1946 Háseti á
vélbátnum Öldunni NS 202
Aldan NS 202
frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri.
Heimild: Þjóðviljinn, 12-02-1946, s. 1.

Jón Hrólfur Sigurðsson
Jón Hrólfur Sigurðsson 06-02-1922 09-02-1946 Skipstjóri á
vélbátnum Öldunni NS 202
Aldan NS 202
frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri.
Heimild:Morgunblaðið 12-02-1946, s. 2

Jón Sigmundsson
Jón Sigmundsson 03-11-1927 09-02-1946 2. vélstjóri á
vélbátnum Öldunni NS 202
Aldan NS 202
frá Seyðisfirði, sem fórst í miklu óveðri.
Heimild:Þjóðviljinn 12-02-1946, s. 1

Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson 10-07-1888 12-03-1941 Var 2. vélstjóri á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Mynd vantar
Jón Valgeir Guðmundsson 20-04-1918 18-10-1933 Réri til fiskjar frá Bjarneyjum á Breiðafirði ásamt tveimur öðrum (þ.á.m. eldri bróður sínum Einari Trausta), á litlum opnum vélbát, en ekki spurðist frekar til bátsins.
Heimild:MBL 21-10-1933, s. 5.

Jón Örnólfs Jónsson
Jón Örnólfs Jónsson 20-03-1926 09-02-1946 Var háseti á vélbátnum
Max IS 8
Max IS 8
frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 79.

Kristinn Ragnarsson
Kristinn Ragnarsson 21-11-1924 09-02-1946 Var háseti á vélbátnum
Geir GK 198
Geir GK 198
frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri.
Heimild:Faxi, 01-01-1986, s. 26

Mynd vantar
Kristján Guðmundur Jónsson 04-11-1906 18-10-1933 Réri til fiskjar frá Bjarneyjum á Breiðafirði ásamt tveimur öðrum á litlum opnum vélbát, en ekki spurðist frekar til bátsins.
Heimild:MBL 21-10-1933, s. 5.

Kristján Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurður Kristjánsson 12-08-1911 12-03-1941 Var kyndari á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Mynd vantar
Marías Þorsteinsson 25-05-1906 09-02-1946 Var háseti á vélbátnum
Geir GK 198
Geir GK 198
frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri.
Heimild:Faxi, 01-01-1986, s. 26

Matthías Sófonías Kristinn Hagalínsson
Matthías Sófonías Kristinn Hagalínsson 11-07-1918 09-02-1946 Var vélstjóri á vélbátnum
Max IS 8
Max IS 8
frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 79.

Ólafur Guðmundsson
Ólafur Guðmundsson 12-11-1925 09-02-1946 Var háseti á vélbátnum
Geir GK 198
Geir GK 198
frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri.
Heimild:Faxi, 01-01-1986, s. 26

Óskar Ólafur Guido Gíslason
Óskar Ólafur Guido Gíslason 09-04-1909 12-03-1941 Var kyndari á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Óli Pétur Kjartansson
Óli Pétur Kjartansson 21-09-1908 12-03-1941 Var háseti á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Sigurður Björn Samsonarson
Sigurður Björn Samsonarson 13-08-1912 09-02-1946 Skipstjóri á vélbátnum
Magna
Magni NK 68
frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 77, Sjómannablaðið Víkingur, 01-05-1946, s. 132.

Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson
Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson 29-10-1916 09-02-1946 Var vélstjóri á vélbátnum
Geir GK 198
Geir GK 198
frá Keflavík sem fórst í aftakaveðri.
Heimild:Faxi, 01-01-1986, s. 26

Mynd vantar
Steindór Gíslason 13-03-1914 05-12-1934 Féll útbyrðis af m/b Auðun á fiskiróðri og drukknaði. Var nýkominn til Flateyrar er slysið vildi til.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 406-407

Steingrímur Jónsson
Steingrímur Jónsson 20-09-1924 09-02-1946 Háseti á vélbátnum
Magna
Magni NK 68
frá Norðfirði, sem varð fyrir stórsjó í aftakaveðri 9. febrúar 1946 út af Garðskaga, og hvolfdi.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 77, Morgunblaðið 12-02-1946, s. 1.

Theódór Jónsson
Theódór Jónsson 29-10-1913 12-03-1941 Var matsveinn á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Mynd vantar
Torfi Friðriksson 10-10-1906 03-07-1930 Beið bana þegar að flytja var verið steypuefni á báti, sand eða möl, fyrir verksmiðjuna á Sólbakka (Flateyri). Báturinn sökk en líkið fannst ekki.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 402-403, Alþýðublaðið 08-07-1930, s. 2

Þorbergur Guðmundur Magnússon
Þorbergur Guðmundur Magnússon 14-01-1912 09-02-1946 Var skipstjóri á vélbátnum
Max IS 8
Max IS 8
frá Bolungarvík. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans. Á sunnudag rak ýmislegt úr bátnum að Látrum í Aðalvík. Talið er víst að hann hafi farist á leiðinni til lands.
Heimild:Ægir, 01-02-1946, s. 79.

Þorsteinn Magnússon
Þorsteinn Magnússon 13-04-1913 12-03-1941 Var skipstjóri á línuveiðaranum
Pétursey
E.s. Pétursey
frá Ísafirði. Skipið ljet úr höfn í Vestmannaeyjum með ísvarinn fisk á leið til Englands þann 10. mars kl. 1 e.h. Sást að morgni þess 12. um það bil 300 sjómílu s.s.a. frá Vestmannaeyjum. Væri skipið þá á fullri ferð og gott veður. Síðan hefur ekkert til þess spurst. Talið er að þýskur kafbátur hafi ráðist á skipið og grandað því með allri áhöfn, 10 manns.
Heimild:Holtsprestakall í Önundarfirði; Prestsþjónustubók Holtssóknar, Kirkjubólssóknar í Valþjófsdal, Staðarsóknar í Súgandafirði og Flateyrarsóknar 1897-1945, s. 414-415

Webmaster Message

Genealogy has always been one of my main interests. When I was a teenager I was responsible for mowing the lawn of the local cemetery in the rural area where I grew up. I saw all the history that the headstones and crosses told, even in a small cemetery. And I also saw what time does to these same headstones and crosses, and how much history is lost in the process. This is the reason why I started this webpage. I wanted to make all this history accessible for as many people as possible, no matter where they are in the world. If you want to help me, please don't hesitate to contact me :-)

Legstaðaleit ©  

Genealogy Web Templates